Samkvæmt þróunaráætlun 2020-2024 sem var unnin af verkfræðistofunni VSÓ fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er áætlað að átta þúsund nýjar fullbúnar íbúðir komi á markað fyrir árslok 2024. Alls verða þetta 8.030 íbúðir og 4.100 af íbúðum verða í Reykjavík, eða meira en helmingurinn. Garðabær bætir við langflestum íbúðum hlutfallslega á meðan áætlanir í Kópavogi… Continue reading Átta þúsund nýjar íbúðir á markað