32% íbúða á öllu landinu seldust yfir ásettu verði í maí sem er methlutfall frá upphafi mælinga í janúar árið 2013. Hlutfallið var hæst fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu eða um 42,7%. Hlutfallið fyrir fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu var aðeins lægra eða 37,2%. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir júlí. “Á höfuðborgarsvæðinu var hátt hlutfall íbúða… Continue reading Methlutfall íbúða seldist yfir ásettu verði