Það er enn mikið um að vera á íbúðamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og árshækkun mælist nú 16% og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans. Sjá einnig: Methluftall íbúða seldist yfir ásettu verði. Einnig kemur fram að ástandið er farið að valda Seðlabankanum áhyggjum, en Seðlabanki Íslands er nú… Continue reading Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum
Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum
