fbpx

Meðalsölutími íbúða hefur aldrei verið styttri

Meðalsölutími íbúða á höfuðborgarsvæðinu mældist 37 dagar í júní en hann hefur aldrei verið styttri samkvæmt mánaðarskýrslu hagdeildar HMS. Hlutfallslega fleiri íbúðir seljast á yfirverði “Í júní seldust um 50,8% af eldri íbúðum undir auglýstu verði á meðan 16,4% seldust á auglýstu verði og 32,7% seldust yfir auglýstu verði. Hlutföllin voru ekki með sama móti… Continue reading Meðalsölutími íbúða hefur aldrei verið styttri

Kaupsamningum fækkar um 12,2% á milli mánaða

Fjöldi kaupasamninga í júlí 2021 voru 699 á höfuðborgarsvæðinu en þar af voru 105 kaupsamningar á sérbýli, 547 kaupsamningur á fjölbýli, 41 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 3 kaupsamningar á sumarhúsum og 3 kaupsamningar sem flokkast undir annað. Fjöldi kaupsamninga voru 1.219 um land allt. Þar af voru 292 kaupsamningar á sérbýli, 780 kaupsamningur á fjölbýli, 70… Continue reading Kaupsamningum fækkar um 12,2% á milli mánaða