fbpx

Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda?

Fasteignagátt Þjóðskrár hefur endurbætt upplýsingagjöf um fyrstu kaupendur á fasteignamarkaði. Meðalaldur fyrstu kaupenda á öðrum ársfjórðungi á Norðurlandi vestra var 26,5 ára en 29,9 ára á Höfuðborgarsvæðinu. Meðalaldur fyrstu kaupenda um allt land var um 29,7 ár. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. “Finna má upplýsingar um meðalaldur, meðalstærð og meðalverð fasteigna fyrstu… Continue reading Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda?

Leiguverð hækkar í júlí 2021

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,3% á milli mánaða frá júní til júlí 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 1,7%. Sjá einnig: Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda? Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru 542 samningar, sem þinglýst var í júlí 2021. Við úrvinnslu… Continue reading Leiguverð hækkar í júlí 2021