Íbúðaverð hækkaði á bilinu 9-36% á þriðja ársfjórðungi í þéttbýliskjörnum í kringum höfuðborgarsvæðið. Mesta hækkunin var í Árborg þar sem hækkunin var 36% en næstmest á Akranesi þar sem hækkunin var 20%. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Sjá einnig: Viljinn til að leigja húsnæði fremur en að búa í eigin húsnæði eykst á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkar hratt í kringum höfuðborgarsvæðið