Íbúðafjárfesting hefur nú dregist saman milli ára þrjá ársfjórðunga í röð samkvæmt þjóðhagsreikningum. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. “Íbúðafjárfesting dróst saman um 9,8% milli ára á þriðja ársfjórðungi samkvæmt nýbirtum þjóðhagsreikningum Hagstofu Íslands. Engu að síður var mikið fjárfest í íbúðarhúsnæði á fjórðungnum, eða fyrir 41,3 ma.kr. á verðlagi ársins 2020, sem er aukning… Continue reading Íbúðafjárfesting dregst saman á milli ára