fbpx

Yfir helmingur íbúða selst yfir ásettu verði

Yfirleitt hefur hlutfallið á íbúðum sem seljast yfir ásettu verði verið 7-15% en í mars seldist í fyrsta sinn yfir helmingur íbúða yfir ásettu verði eða 51,2% íbúða. Í febrúar var hlutfallið 46,4%. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Sjá einnig: Fasteignamarkaðurinn 2021 Meðalsölutími íbúða hefur aldrei verið styttri “Meðalsölutími íbúða í mars… Continue reading Yfir helmingur íbúða selst yfir ásettu verði