Hlutfall íbúða sem selst yfir ásettu verði mældist 30,2% á landinu öllu í september 2022 samanborið við 38,9% í ágúst og 46,6% í júlí. Þetta er merki um að eftirspurnarþrýstingur sé að minnka í kjölfar undarfarnar hækkanir stýrivaxta og annarra aðgerða Seðlabankans. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Hlutfall íbúða sem selst yfir… Continue reading Hröð lækkun á íbúðum sem seljast yfir ásettu verði