Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6% á milli mánaða frá september til október 2022. Enn er hækkun á fasteignamarkaði en þó ekki eins mikil og hefur verið. Það verður spennandi að sjá hvað gerist á næstu mánuðum en þó svo að fasteignamarkaður sé enn að hækka er það töluvert minni hækkun en hefur verið.… Continue reading Fasteignamarkaður heldur áfram að hækka
Fasteignamarkaður heldur áfram að hækka
