Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 1,25% á miðvikudaginn, þann 24. maí eða úr 7,5% í 8,75%. Eins og við höfum rætt um áður þá töldum við líklegt að hækkanir á stýrisvöxtum myndu leiða til lækkana á fasteignamarkaði en svo hefur ekki verið, en eins og kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir maí 2023, hefur… Continue reading Hvert stefnir fasteignamarkaður?