Þegar COVID-19 skall á árið 2020 byrjaði Seðlabankinn að lækka vexti og í kjölfarið rauk fasteignaverð upp og hélt þannig áfram þangað til um mitt ár 2022. En hvað nú? Er fasteignaverð á niðurleið? Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 0,8% á síðustu 12 mánuðum, 1,2% á síðustu 3 mánuðum og 1,3% á síðustu… Continue reading Er fasteignaverð á niðurleið?