Síðastliðinn miðvikudag, 4. október 2023, gaf peningastefnunefnd Seðlabankans út að stýrivextir bankans myndu haldast óbreyttir í 9,25%. Stýrivextir höfðu fram að þessu verið hækkaðir 14 sinnum í röð. Þetta gæti gefið til kynna að toppurinn á stýrisvaxtahækkunum sé ekki langt í burtu en það fer eftir því hvernig verðbólgan mun haga sér. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu… Continue reading Er hækkun í vændum á fasteignamarkaði?