Íbúum á Íslandi er að fjölga hratt en höfundar íbúðaþarfagreiningar telja að byggja þurfi allt að 5.000 íbúðir árlega næstu árin til að mæta íbúðaþörf vegna þessarar fjölgunar. Þetta kemur fram í íbúðaþarfagreininu á vef HMS. Merki eru um að þörf fyrir húsnæði sé að aukast þrátt fyrir að hægar gangi nú að selja íbúðir… Continue reading Íbúðaskortur vegna hraðrar íbúafjölgunar
Íbúðaskortur vegna hraðrar íbúafjölgunar
