fbpx

Flest­ar íbúð­ir á yfir 60 millj­ónum króna

Lítið framboð er á íbúðum undir 60 milljónum en meira en 85% íbúða á höfuðborgarsvæðinu eru verðlagðar á yfir 60 milljónum. Þetta er eitt merki þess að erfitt sé fyrir fyrstu kaupendur að koma inn á húsnæðismarkaðinn. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir júní 2024. Fleiri íbúðir seljast á yfirverði “Um 19% allra íbúða… Continue reading Flest­ar íbúð­ir á yfir 60 millj­ónum króna