fbpx

Vextir lækka, íbúðaverð hækkar

DCIM100MEDIADJI_0463.JPG

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig. Þar með verða meginvextir bankans, sem eru vextir á sjö daga bundnum innlánum, 7,50%. Öll nefndin studdi ákvörðunina samhljóða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Á sama tíma hækkaði vísitala íbúðaverðs um 0,45% á milli mánaða frá mars til apríl 2025. Þetta kemur… Continue reading Vextir lækka, íbúðaverð hækkar