Í júní framkvæmdi HMS könnun meðal fasteignasala um stöðu markaðarins. Af þeim 330 sem fengu könnunina svöruðu 112, eða um 34%. Niðurstöðurnar sýna að fasteignasalar telja markaðinn nú vera á valdi kaupenda, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Á landsbyggðinni eru þó fleiri sem sjá markaðinn sem í jafnvægi. Þetta er breyting frá fyrri mánuði þegar flestir töldu… Continue reading Fasteignamarkaður á valdi kaupenda á höfuðborgarsvæðinu
Fasteignamarkaður á valdi kaupenda á höfuðborgarsvæðinu
