Við hjá Eignasýn viljum ekki bara bæta við þjónustu, heldur búa til nýja upplifun á fasteignamarkaðnum. Markmiðið er að eignir í sölu dreifist víðar, veki sterkari viðbrögð og fangi fleiri augu. Við viljum því marka okkur sérstöðu með því að bjóða upp á hágæða myndbandsupptökur, faglega framsetningu og áhrifaríka miðlun á bæði heimasíðu okkar og samfélagsmiðlum. Það… Continue reading Eignasýn færir fasteignamarkaðinn nær þér
Eignasýn færir fasteignamarkaðinn nær þér
