Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er á landsbyggðinni á fyrstu sex mánuðum ársins? Í þessari frétt getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, sem sagt 1. janúar 2021 – 30. júní 2021.
Sjá einnig: Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum.
Hæsta fermetraverðið var 488.192kr í stærðinni 20-60fm fjölbýli á Vesturlandi. Lægsta fermetraverðið var 170.292kr í stærðinni 120-250fm fjölbýli á Austurlandi.
Það voru ekki nógu mikið af kaupsamningum fyrir öll skilyrði, sem þýðir að það voru ekki nógu margir þinglýstir kaupsamningar fyrir eftirfarandi skilyrði á fyrstu sex mánuðum ársins.
Annars var fermetraverðið eftirfarandi á fyrstu sex mánuðum ársins:
Suðurnes
Á Suðurnesjum voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 400.210kr
120-250fm = 307.526kr
250fm+ = 266.399kr
Fjölbýli:
20-60fm = 393.006kr
60-120fm = 375.185kr
120-250fm = 281.877kr
Vesturland
Á Vesturlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 296.470kr
120-250fm = 301.029kr
250fm+ = 273.402kr
Fjölbýli:
20-60fm = 488.192kr
60-120fm = 354.956kr
120-250fm = 313.794kr
Vestfirðir
Á Vestfjörðum voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra, 60-120 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 20-60 fermetra og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 187.758kr
Fjölbýli:
60-120fm = 189.084kr
120-250fm = 204.112kr
Norðurland-Vestra
Á Norðurlandi-Vestra voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 20-60 fermetra og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 253.035kr
120-250fm = 209.823kr
Fjölbýli:
60-120fm = 264.461kr
120-250fm = 255.580kr
Norðurland-Eystra
Á Norðurlandi-Eystra voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 351.377kr
120-250fm = 289.375kr
250fm+ = 205.928kr
Fjölbýli:
20-60fm = 436.251kr
60-120fm = 374.144kr
120-250fm = 272.340kr
Austurland
Á Austurlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 240.430kr
120-250fm = 214.099kr
Fjölbýli:
20-60fm = 234.783kr
60-120fm = 226.571kr
120-250fm = 170.292kr
Suðurland
Á Suðurlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
60-120fm = 402.263kr
120-250fm = 297.972kr
250fm+ = 189.805kr
Fjölbýli:
20-60fm = 469.788kr
60-120fm = 394.350kr
120-250fm = 283.407kr
Sjá einnig: Hvert er meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi á fyrstu sex mánuðum ársins?