fbpx

Hvert var meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi árið 2021 – höfuðborgarsvæðið

Facebook
Twitter
LinkedIn
Picture of Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið var í þínu bæjarfélagi árið 2021? Í þessari frétt getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir árið 2021.

Sjá einnig: 17% hækkun á vísitölu íbúðaverðs

Hæsta fermetraverðið var 763.633kr í stærðinni 20-60fm fjölbýli í Kópavogi. Lægsta fermetraverðið var 361.637kr í stærðinni 250fm+ sérbýli í Mosfellsbæ.

Það voru ekki nógu mikið af kaupsamningum fyrir öll skilyrði, sem þýðir að það voru ekki nógu margir þinglýstir kaupsam.ningar fyrir eftirfarandi skilyrði á árinu 2021.

Annars var fermetraverðið árið 2021 eftirfarandi:

Reykjavík

Í Reykjavík voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 632.168kr

120-250fm = 492.372kr

250fm+ = 421.082kr

Fjölbýli:

20-60fm = 682.479kr

60-120fm = 563.560kr

120-250fm = 538.015 kr

250fm+ = 524.690kr

Kópavogur

Í Kópavogi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

120-250fm = 509.352kr

250fm+ = 435.697kr

Fjölbýli:

20-60fm = 763.633kr

60-120fm = 589.069kr

120-250fm = 538.566kr

Hafnarfjörður

Í Hafnarfirði voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 617.758 kr

120-250fm = 479.072kr

250fm+ = 414.245kr

Fjölbýli:

20-60fm = 701.582kr

60-120fm = 546.897kr

120-250fm = 461.035kr

Garðabær

Í Garðabæ voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 661.182kr

120-250fm = 547.353kr

250fm+ = 466.449kr

Fjölbýli:

20-60fm = 719.512kr

60-120fm = 597.477kr

120-250fm = 565.220kr

Seltjarnarnes

Á Seltjarnarnesi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra, 60-120 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 20-60 fermetra og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

120-250fm = 566.148kr

Fjölbýli:

60-120fm = 603.292kr

120-250fm = 587.024kr

Mosfellsbær

Í Mosfellsbæ voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 598.808kr

120-250fm = 480.471kr

250fm+ = 361.637kr

Fjölbýli:

20-60fm = 687.086kr

60-120fm = 557.202kr

120-250fm = 494.391kr

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni