fbpx
Facebook
Twitter
LinkedIn
Picture of Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um næstum 10% á 6 mánuðum þar sem það sem fasteignamarkaðir á Norðurlöndunum kólna hratt vegna vaxtahækkana. Íbúðaverð í Danmörku hafa þó ekki lækkað jafn hratt og í Svíþjóð. Þetta kemur fram í frétt á vef Bloomberg.

Sjá einnig: Íbúðaverð í Svíþjóð lækkar um 17%

Íbúðaverð féll um 1,8% í desember frá mánuðinum á undan, eða um 9,7% frá hæstu hæðum í júní, samkvæmt nýjum gögnum frá home a/s, einni af stærstu fasteignasölum landsins.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá vísitölu íbúða og húsnæðis í Danmörku.

Louise Aggerstrom Hansen, aðalgreinandi hjá Danske Bank, segir að húsnæðisverð sé að lækka hratt en að horfa þurfi á tölurnar með hinar miklu hækkanir í kringum heimsfaraldurinn í huga. Hann segir einnig, að þó svo að húsnæðisverð hafa fallið, þá er enn dýrara að kaupa húsnæði í dag en það var á sama tíma fyrir ári. Það gefur til kynna að húsnæðisverð munu fara enn lægra.

Vextir á 30 ára láni með föstum vöxtum hefur hækkað úr 1% upp í 5% á einu og hálfu ári.

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni