Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er í þínu bæjarfélagi á árinu? Í þessu bloggi getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir fyrstu 4 mánuði ársins, sem sagt 1. janúar 2021 – 30. apríl 2021.
Hæsta fermetraverðið var 786.183kr í stærðinni 20-60fm fjölbýli í Kópavogi. Lægsta fermetraverðið var 375.230kr í stærðinni 250fm+ sérbýli í Hafnarfirði.
Það voru ekki nógu mikið af kaupsamningum fyrir öll skilyrði, sem þýðir að það voru ekki nógu margir þinglýstir kaupsamningar fyrir eftirfarandi skilyrði á fyrstu fjórum mánuðum ársins.
Annars var fermetraverðið eftirfarandi á fyrstu fjórum mánuðum ársins:
Reykjavík
Í Reykjavík voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 487.765kr
250fm+ = 379.452kr
Fjölbýli:
20-60fm = 666.393kr
60-120fm = 539.785kr
120-250fm = 501.927kr
Kópavogur
Í Kópavogi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 492.614kr
250fm+ = 412.150kr
Fjölbýli:
20-60fm = 786.183kr
60-120fm = 561.780kr
120-250fm = 512.202kr
Hafnarfjörður
Í Hafnarfirði voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 444.304kr
250fm+ = 375.230kr
Fjölbýli:
20-60fm = 668.110kr
60-120fm = 501.466kr
120-250fm = 448.774kr
Garðabær
Í Garðabæ voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 20-60 fermetra og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 516.671kr
250fm+ = 452.898kr
Fjölbýli:
60-120fm = 562.844kr
120-250fm = 519.350kr
Seltjarnarnes
Á Seltjarnarnesi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 563.922kr
250fm+ = 453.498kr
Fjölbýli:
20-60fm = 691.228kr
60-120fm = 575.763kr
120-250fm = 577.372kr
Mosfellsbær
Í Mosfellsbæ voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 60-120 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.
Sérbýli:
120-250fm = 453.440kr
250fm+ = 392.726kr
Fjölbýli:
20-60fm = 715.139kr
60-120fm = 532.150kr
120-250fm = 478.396kr