fbpx
Facebook
Twitter
LinkedIn
Picture of Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Hækkun á meðalfermetraverði á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið nokkuð jafnt á milli bæjarfélaga síðustu 10 árin. Í þessari frétt sérðu hvað fermetraverð fyrir sérbýli og fjölbýli var árið 2010 og árið 2020 í bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Þú getur einnig séð meðalhækkun á ári frá árinu 2010.

Fjölbýli í Kópavogi hækkaði mest eða um 127,1% á þessum 10 árum, frá 2010 – 2020, eða 8,55% á ári. Fermetraverð fór úr 215.531kr árið 2010 í 489.475kr árið 2020.

Sérbýli í Reykjavík hækkaði minnst eða um 85,13% á þessum 10 árum, frá 2010 – 2020, eða 6,35% á ári. Fermetraverð fór úr 230.851kr árið 2010 í 427.373kr árið 2020.

Sérbýli:

Meðalfermetraverð á sérbýli í Reykjavík fór úr 230.851kr árið 2010 í 427.373kr árið 2020, eða 6,35% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á sérbýli í Kópavogi fór úr 221.279kr árið 2010 í 440.037kr árið 2020, eða 7,12% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á sérbýli í Garðabæ fór úr 235.372kr árið 2010 í 463.807kr árið 2020, eða 7,02% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á sérbýli í Hafnarfirði fór úr 214.489kr árið 2010 í 414.235kr árið 2020, eða 6,8% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á sérbýli í Mosfellsbæ fór úr 213.869kr árið 2010 í 429.170kr árið 2020, eða 7,21% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á sérbýli á Seltjarnarnesi fór úr 262.998kr árið 2010 í 496.208kr árið 2020, eða 6,55% hækkun að meðaltali á ári.

Fjölbýli:

Meðalfermetraverð á fjölbýli í Reykjavík fór úr 224.467kr árið 2010 í 503.397kr árið 2020, eða 8,41% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á fjölbýli í Kópavogi fór úr 215.531kr árið 2010 í 489.475kr árið 2020, eða 8,55% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á fjölbýli í Garðabæ fór úr 221.661kr árið 2010 í 487.802kr árið 2020, eða 8,21% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á fjölbýli í Hafnarfirði fór úr 207.299kr árið 2010 í 446.582kr árið 2020, eða 7,98% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á fjölbýli í Mosfellsbæ fór úr 213.665kr árið 2010 í 480.905kr árið 2020, eða 8,45% hækkun að meðaltali á ári.

Meðalfermetraverð á fjölbýli á Seltjarnarnesi fór úr 236.739kr árið 2010 í 507.672kr árið 2020, eða 7,93% hækkun að meðaltali á ári.

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni