Allar fasteignir eru mismunandi og það eru gríðarlega margar breytur sem hafa áhrif á verðmat á húsnæði. Það eru engar formúlur sem segja þér nákvæmlega verðmatið á eigninni. Hins vegar geturðu fundið út úr því sjálf/sjálfur hvað þú myndir sirka geta selt þína eign á mikið. Hér eru nokkur ráð til að þú getir fengið… Continue reading Hvers virði er þín fasteign?
Hvers virði er þín fasteign?
