fbpx

Hvers virði er þín fasteign?

Allar fasteignir eru mismunandi og það eru gríðarlega margar breytur sem hafa áhrif á verðmat á húsnæði. Það eru engar formúlur sem segja þér nákvæmlega verðmatið á eigninni. Hins vegar geturðu fundið út úr því sjálf/sjálfur hvað þú myndir sirka geta selt þína eign á mikið. Hér eru nokkur ráð til að þú getir fengið… Continue reading Hvers virði er þín fasteign?

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar lítillega á milli mánaða á meðan leiguverð lækkar

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,1% á milli mánaða frá desember 2020 til janúar 2021. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,14% á meðan verð á sérbýli lækkaði um 0,17%. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 7,3%. Leiguverð lækkaði um 0,6% á milli mánaða frá desember 2020 til janúar 2021. 12 mánaða lækkun… Continue reading Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar lítillega á milli mánaða á meðan leiguverð lækkar