fbpx

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2021

47 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í september 2021. Heildarfasteignamat seldra eigna var 5.282 milljónir króna eða rúmlega 5 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Þar af voru 34 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 3.708 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2021

Leiguverð lækkar í september 2021

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,8% á milli mánaða frá ágúst til september 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 2,6%. Sjá einnig: Viljinn til að leigja húsnæði fremur en að búa í eigin húsnæði eykst á milli ára. Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru… Continue reading Leiguverð lækkar í september 2021

Hækkun vísitölu íbúðaverðs í september 2021

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,2% á milli mánaða frá ágúst til september 2021. Þetta er minni hækkun en var í mánuðinum á undan. Hægt er að lesa um það hér: Hækkun vísitölu íbúðaverðs í ágúst 2021. Sjá einnig: Viljinn til að leigja húsnæði fremur en að búa í eigin húsnæði eykst á milli ára… Continue reading Hækkun vísitölu íbúðaverðs í september 2021

Viljinn til að leigja húsnæði fremur en að búa í eigin húsnæði eykst á milli ára

Viljinn til að leigja húsnæði eykst á milli ára, í stað þess að búa í eigin húsnæði. Í fyrra náði hlutfall þeirra sem kjósa að búa í leiguhúsnæði lágmarki, eða 8.8%, en það hækkar upp í 12,1% í ár. Það hefur ekki mælst svo hátt síðan það mældist 14,3% árið 2018 en hæst mældist það… Continue reading Viljinn til að leigja húsnæði fremur en að búa í eigin húsnæði eykst á milli ára

Spá 0,25% hækkun stýrivaxta í október

Landsbankinn spáir að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækki stýrivexti um 0,25 prósentur og að þeir fari úr 1,25% upp í 1,5% við næstu ákvörðun. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans. Sjá einnig: Kaupa eða leigja? Seðlabankinn hefur hækkað vexti í maí og ágúst um 0,25 prósentustig í hvort skiptið. Þetta yrði þá þriðja vaxtahækkun Seðlabankans í… Continue reading Spá 0,25% hækkun stýrivaxta í október

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst 2021

32 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í ágúst 2021. Heildarfasteignamat seldra eigna var 2.219 milljónir króna eða rúmlega 2 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Þar af voru 21 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 1.895 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst 2021

Kaupsamningum fækkar enn

Fjöldi kaupasamninga í ágúst 2021 voru 584 á höfuðborgarsvæðinu en þar af voru 67 kaupsamningar á sérbýli, 478 kaupsamningur á fjölbýli, 31 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 4 kaupsamningar á sumarhúsum og 4 kaupsamningar sem flokkast undir annað. Fjöldi kaupsamninga voru 1.045 um land allt. Þar af voru 217 kaupsamningar á sérbýli, 694 kaupsamningur á fjölbýli, 46… Continue reading Kaupsamningum fækkar enn

Leiguverð hækkar í ágúst 2021

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,9% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,9% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,5%. Sjá einnig: Tekjur á Airbnb aukast Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru 858 samningar, sem þinglýst var í ágúst 2021. Við úrvinnslu talnaupplýsinga um… Continue reading Leiguverð hækkar í ágúst 2021

Hækkun vísitölu íbúðaverðs í ágúst 2021

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2021. Þetta er meiri hækkun en var í mánuðinum á undan. Hægt er að lesa um það hér: Hækkun vísitölu íbúðaverðs í júlí 2021. Sjá einnig: Kaupa eða leigja? 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 16,4%. Síðastliðna 3 mánuði… Continue reading Hækkun vísitölu íbúðaverðs í ágúst 2021

Kaupa eða leigja?

Það getur oft verið erfitt að meta hvort það sé betra að kaupa eða leigja fasteign, og getur það verið mismunandi eftir svæðum og tímum. Það gæti verið betra að leigja heldur en að kaupa á einum tímapunkti en eftir 1 ár gæti verið betra að kaupa heldur en að leigja. Það eru margir þættir… Continue reading Kaupa eða leigja?