fbpx

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst 2021

32 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í ágúst 2021. Heildarfasteignamat seldra eigna var 2.219 milljónir króna eða rúmlega 2 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Þar af voru 21 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 1.895 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst 2021

Kaupsamningum fækkar enn

Fjöldi kaupasamninga í ágúst 2021 voru 584 á höfuðborgarsvæðinu en þar af voru 67 kaupsamningar á sérbýli, 478 kaupsamningur á fjölbýli, 31 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 4 kaupsamningar á sumarhúsum og 4 kaupsamningar sem flokkast undir annað. Fjöldi kaupsamninga voru 1.045 um land allt. Þar af voru 217 kaupsamningar á sérbýli, 694 kaupsamningur á fjölbýli, 46… Continue reading Kaupsamningum fækkar enn

Leiguverð hækkar í ágúst 2021

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,9% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,9% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,5%. Sjá einnig: Tekjur á Airbnb aukast Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru 858 samningar, sem þinglýst var í ágúst 2021. Við úrvinnslu talnaupplýsinga um… Continue reading Leiguverð hækkar í ágúst 2021

Hækkun vísitölu íbúðaverðs í ágúst 2021

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2021. Þetta er meiri hækkun en var í mánuðinum á undan. Hægt er að lesa um það hér: Hækkun vísitölu íbúðaverðs í júlí 2021. Sjá einnig: Kaupa eða leigja? 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 16,4%. Síðastliðna 3 mánuði… Continue reading Hækkun vísitölu íbúðaverðs í ágúst 2021

Kaupa eða leigja?

Það getur oft verið erfitt að meta hvort það sé betra að kaupa eða leigja fasteign, og getur það verið mismunandi eftir svæðum og tímum. Það gæti verið betra að leigja heldur en að kaupa á einum tímapunkti en eftir 1 ár gæti verið betra að kaupa heldur en að leigja. Það eru margir þættir… Continue reading Kaupa eða leigja?

Tekjur á Airbnb aukast

Tekjur hafa verið að aukast töluvert af útleigu íbúða á Airbnb á síðustu mánuðum eftir mikla lægð síðan heimsfaraldurinn fór af stað. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Nýtingarhlutfall þeirra íbúða sem í boði eru hefur hækkað mjög mikið það sem liðið er af ári, en það hefur farið úr 10% í janúar… Continue reading Tekjur á Airbnb aukast

Fasteignamat og brunabótamat. Hver er munurinn?

Hver er munurinn á fasteignamati og brunabótamati? Í þessari frétt verður farið yfir muninn á þeim og tilgang þeirra. FasteignamatFasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Með öðrum orðum þá er fasteignamat það verð sem fasteignin hefði selst fyrir í febrúarmánuði árið á… Continue reading Fasteignamat og brunabótamat. Hver er munurinn?

Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda?

Fasteignagátt Þjóðskrár hefur endurbætt upplýsingagjöf um fyrstu kaupendur á fasteignamarkaði. Meðalaldur fyrstu kaupenda á öðrum ársfjórðungi á Norðurlandi vestra var 26,5 ára en 29,9 ára á Höfuðborgarsvæðinu. Meðalaldur fyrstu kaupenda um allt land var um 29,7 ár. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. “Finna má upplýsingar um meðalaldur, meðalstærð og meðalverð fasteigna fyrstu… Continue reading Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda?

Leiguverð hækkar í júlí 2021

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,3% á milli mánaða frá júní til júlí 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 1,7%. Sjá einnig: Hver er meðalaldur fyrstu kaupenda? Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru 542 samningar, sem þinglýst var í júlí 2021. Við úrvinnslu… Continue reading Leiguverð hækkar í júlí 2021

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júlí 2021

53 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í júlí 2021. Heildarfasteignamat seldra eigna var 4.090 milljónir króna eða rúmlega 4 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Þar af voru 44 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 4.568 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júlí 2021