fbpx

Hvert er meðalfermetraverð á landsbyggðinni á fyrstu sex mánuðum ársins?

Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er á landsbyggðinni á fyrstu sex mánuðum ársins? Í þessari frétt getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, sem sagt 1. janúar 2021 – 30. júní 2021. Sjá einnig: Fasteignamarkaðurinn farinn að valda… Continue reading Hvert er meðalfermetraverð á landsbyggðinni á fyrstu sex mánuðum ársins?

Hvert er meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi á fyrstu sex mánuðum ársins?

Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er í þínu bæjarfélagi á árinu? Í þessari frétt getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, sem sagt 1. janúar 2021 – 30. júní 2021. Sjá einnig: Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum.… Continue reading Hvert er meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi á fyrstu sex mánuðum ársins?

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní 2021

Þinglýst var 74 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í júní 2021. Heildarfasteignamat seldra eigna var 4.884 milljónir króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Þar af voru 46 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 5.388 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir fjölluðu um 3.456 milljónir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní 2021

Fasteignavelta í júní 2021

Fjöldi kaupasamninga í júní 2021 voru 768 á höfuðborgarsvæðinu en 1.296 um land allt. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Mánaðarvelta fasteigna í júní 2021 var 68.226 milljónir króna eða rúmlega 68 milljarðar. Mánaðarvelta á höfuðborgarsvæðinu var 48.025 milljónir króna eða rúmlega 48 milljarðar. Þegar júní 2021 er borinn saman við maí 2021 fækkar kaupsamningum… Continue reading Fasteignavelta í júní 2021

Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum

Það er enn mikið um að vera á íbúðamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og árshækkun mælist nú 16% og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans. Sjá einnig: Methluftall íbúða seldist yfir ásettu verði. Einnig kemur fram að ástandið er farið að valda Seðlabankanum áhyggjum, en Seðlabanki Íslands er nú… Continue reading Fasteignamarkaðurinn farinn að valda áhyggjum

Leiguverð lækkar í júní

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3% á milli mánaða frá maí til júní 2021 samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 0,9%. Í leigugagnagrunni Þjóðskrár eru 647 samningar, sem þinglýst var í júní 2021. Við úrvinnslu talnaupplýsinga um leiguverð var leigusamningum sem eru… Continue reading Leiguverð lækkar í júní

Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 5,8% síðastliðna 3 mánuði

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá maí til júní 2021. Þetta er aðeins minni hækkun en var í mánuðinum á undan. Hægt er að lesa betur um það hér: Hækkun íbúðaverðs í maí 2021. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 16%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan… Continue reading Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 5,8% síðastliðna 3 mánuði

Methlutfall íbúða seldist yfir ásettu verði

32% íbúða á öllu landinu seldust yfir ásettu verði í maí sem er methlutfall frá upphafi mælinga í janúar árið 2013. Hlutfallið var hæst fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu eða um 42,7%. Hlutfallið fyrir fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu var aðeins lægra eða 37,2%. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir júlí. “Á höfuðborgarsvæðinu var hátt hlutfall íbúða… Continue reading Methlutfall íbúða seldist yfir ásettu verði

Fróðleikur um lán

Það er mismunandi hvaða lán henta hverjum og einum við kaup á fasteign. Til dæmis skiptir máli hvort fólk vilji hraðari eignamyndun eða lægri greiðslubyrði. Nokkur lykilatriði sem gott er að vita er munurinn á óverðtryggðum og verðtryggðum lánum, munurinn á jöfnum afborgunum og jöfnum greiðslum og muninn á föstum og breytilegum vöxtum. Hér fyrir… Continue reading Fróðleikur um lán

Hækkun fasteignaverðs frá 1982

Fasteignaverð hefur hækkað jafnt og þétt síðastliðin 38 ár eða frá árinu 1982 og fá ár þar sem meðalkaupverð per fermeter var lægra en árið á undan. Hér fyrir neðan getur þú séð hækkunina bæði fyrir sérbýli og fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu og á öllu landinu. Meðalkaupverð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað úr 9.882kr per… Continue reading Hækkun fasteignaverðs frá 1982