fbpx

Fasteignavelta helst svipuð á milli mánaða

Fasteignavelta helst svipuð á milli mánaða. Fjöldi kaupasamninga í maí 2021 voru 771 á höfuðborgarsvæðinu en 1.329 um land allt. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár. Mánaðarvelta fasteigna í maí 2021 var 68.551 milljónir króna eða rúmlega 68 milljarðar. Mánaðarvelta á höfuðborgarsvæðinu var 48.235 milljónir króna eða rúmlega 48 milljarðar. Sjá einnig: Aldrei… Continue reading Fasteignavelta helst svipuð á milli mánaða

Hækkun íbúðaverðs í maí 2021

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% á milli mánaða frá apríl til maí 2021. Verð á fjölbýli hækkaði um 1,4% á meðan verð á sérbýli hækkaði um 2,3%. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 14,6%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 7,7% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 9,1%… Continue reading Hækkun íbúðaverðs í maí 2021

Hver er munurinn á fasteignamati og söluverðmati?

Fasteignamat

Hver er munurinn á fasteignamati og söluverðmati? Í þessari frétt verður farið yfir muninn á þessum tveim hlutum og tilgang beggja. Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Söluverð eða markaðsmat fasteignar er það sem eignin gæti hugsanlega selst fyrir í dag. FasteignamatHægt… Continue reading Hver er munurinn á fasteignamati og söluverðmati?

Hvaða bæjarfélag á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mest síðustu 10 árin?

DCIM\100MEDIA\DJI_0948.JPG

Hækkun á meðalfermetraverði á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið nokkuð jafnt á milli bæjarfélaga síðustu 10 árin. Í þessari frétt sérðu hvað fermetraverð fyrir sérbýli og fjölbýli var árið 2010 og árið 2020 í bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Þú getur einnig séð meðalhækkun á ári frá árinu 2010. Fjölbýli í Kópavogi hækkaði mest eða um 127,1%… Continue reading Hvaða bæjarfélag á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mest síðustu 10 árin?

7,4% hækkun á fasteignamati

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,4% fyrra ári og verður 10.340 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2022. Mest er hækkun fasteignamats á Vestfjörðum eða um 16,3%. Þetta er umtalsvert meiri hækkun en tilkynnt var um fyrir ári síðan þegar fasteignamat hækkaði um 2,1% á landinu öllu. Hér getur þú flett upp… Continue reading 7,4% hækkun á fasteignamati

Átta þúsund nýjar íbúðir á markað

DCIM100MEDIADJI_0463.JPG

Samkvæmt þróunaráætlun 2020-2024 sem var unnin af verkfræðistofunni VSÓ fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er áætlað að átta þúsund nýjar fullbúnar íbúðir komi á markað fyrir árslok 2024. Alls verða þetta 8.030 íbúðir og 4.100 af íbúðum verða í Reykjavík, eða meira en helmingurinn. Garðabær bætir við langflestum íbúðum hlutfallslega á meðan áætlanir í Kópavogi… Continue reading Átta þúsund nýjar íbúðir á markað

12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 13,7% í apríl

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,6% á milli mánaða frá mars til apríl 2021. Verð á fjölbýli hækkaði um 2,6% á meðan verð á sérbýli hækkaði um 2,9%. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 13,7%. Einnig voru leiðréttingar í mars en hægt er að lesa betur um það hér. Vísitala íbúðaverðs hækkaði… Continue reading 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 13,7% í apríl

Rafrænar þinglýsingar rétt handan við hornið

Áformað er að hefja stafræna þinglýsingu íbúðalána í sumar. Hægt er að lesa betur um þetta hér. Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Strafænu Íslandi, segir eftirfarandi í viðtali við Morgunblaðið: “Búið er að ljúka aflýsingum sem er fyrsti áfanginn og bankarnir eru farnir að aflýsa lánum rafrænt. Síðan var nýlega lokið við annan áfanga í… Continue reading Rafrænar þinglýsingar rétt handan við hornið

Hvert er meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi á fyrstu fjórum mánuðum ársins?

Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er í þínu bæjarfélagi á árinu? Í þessu bloggi getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á höfuðborgarsvæðinu á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir fyrstu 4 mánuði ársins, sem sagt 1. janúar 2021 – 30. apríl 2021. Hæsta fermetraverðið var 786.183kr í stærðinni 20-60fm… Continue reading Hvert er meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi á fyrstu fjórum mánuðum ársins?

Eftirspurn gæti breyst á einni nóttu þegar faraldrinum linnir

Þegar COVID-19 faraldurinn skall á fyrir um ári síðan hóf Seðlabankinn að lækka vexti til að halda áfram að örva hagvöxt, þrátt fyrir erfiða tíma. Í kjölfarið hefur íbúðasala aukist verulega, sölutími styst og sífellt algengara er að íbúðir seljist yfir ásettu verði, en eins segir og í frétt sem við birtum 21. apríl síðastliðinn… Continue reading Eftirspurn gæti breyst á einni nóttu þegar faraldrinum linnir