fbpx

Hvað einkennir góðan fasteignasala?

Það skiptir gríðarlega miklu máli að vera með framúrskarandi fasteignasala þegar þú ert að selja húsið þitt. Ástæðurnar fyrir því eru að þú vilt að húsið þitt seljist hratt og örugglega, á góðu verði og ef það kemur eitthvað upp á þá viltu að fasteignasalinn sé með metnaðinn og reynsluna til að takast á við… Continue reading Hvað einkennir góðan fasteignasala?

Hvers virði er þín fasteign?

Allar fasteignir eru mismunandi og það eru gríðarlega margar breytur sem hafa áhrif á verðmat á húsnæði. Það eru engar formúlur sem segja þér nákvæmlega verðmatið á eigninni. Hins vegar geturðu fundið út úr því sjálf/sjálfur hvað þú myndir sirka geta selt þína eign á mikið. Hér eru nokkur ráð til að þú getir fengið… Continue reading Hvers virði er þín fasteign?

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar lítillega á milli mánaða á meðan leiguverð lækkar

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,1% á milli mánaða frá desember 2020 til janúar 2021. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,14% á meðan verð á sérbýli lækkaði um 0,17%. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 7,3%. Leiguverð lækkaði um 0,6% á milli mánaða frá desember 2020 til janúar 2021. 12 mánaða lækkun… Continue reading Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar lítillega á milli mánaða á meðan leiguverð lækkar