fbpx

Íbúðaverð á uppleið

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá ágúst til september 2023, og hefur þá hækkað annan mánuðinn í röð. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 2,6%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún… Continue reading Íbúðaverð á uppleið

Er hækkun í vændum á fasteignamarkaði?

Síðastliðinn miðvikudag, 4. október 2023, gaf peningastefnunefnd Seðlabankans út að stýrivextir bankans myndu haldast óbreyttir í 9,25%. Stýrivextir höfðu fram að þessu verið hækkaðir 14 sinnum í röð. Þetta gæti gefið til kynna að toppurinn á stýrisvaxtahækkunum sé ekki langt í burtu en það fer eftir því hvernig verðbólgan mun haga sér. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu… Continue reading Er hækkun í vændum á fasteignamarkaði?

Leiguverð hækkaði í ágúst

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2023 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hefur vísitalan staðið í stað og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,4%. Sjá einnig: Íbúðaverð snýr við Hér fyrir neðan er hægt að sjá vísitölu leiguverðs frá því í febrúar 2011 til… Continue reading Leiguverð hækkaði í ágúst

Íbúðaverð snýr við

DCIM\100MEDIA\DJI_0948.JPG

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2023, eftir að hafa lækkað 2 mánuði í röð. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 2%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,2% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um… Continue reading Íbúðaverð snýr við

Er fasteignaverð á niðurleið?

Þegar COVID-19 skall á árið 2020 byrjaði Seðlabankinn að lækka vexti og í kjölfarið rauk fasteignaverð upp og hélt þannig áfram þangað til um mitt ár 2022. En hvað nú? Er fasteignaverð á niðurleið? Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 0,8% á síðustu 12 mánuðum, 1,2% á síðustu 3 mánuðum og 1,3% á síðustu… Continue reading Er fasteignaverð á niðurleið?

Ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu

Það gleður mig að tilkynna að ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu. Fyrir þá sem ekki vita þá heiti ég Ægir Hreinn Bjarnason og hef verið með Fasteignabloggið í 2 ár, en ég lauk námi til löggildingar fasteignasala vorið 2020. Ég mun halda áfram að skrifa skemmtilegar fréttir og fróðleik um fasteignamarkaðinn hér á… Continue reading Ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu

Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Nú hefur Seðlabankastjóri og peningastefnunefnd Seðlabankans ákveðið að hækka stýrivexti fjórtanda skiptið í röð, en stýrivextir voru hækkaðir um 0,5% síðastliðinn miðvikudag. Förum aðeins yfir hvaða áhrif þetta hefur á fasteignamarkaðinn og við hverju má búast á næstu misserum. Eins og kemur fram í síðustu frétt hefur fasteignaverð lækkað síðustu 2 mánuði og 12 mánaða… Continue reading Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Íbúðaverð lækkar annan mánuðinn í röð

Fasteignamat

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,8% á milli mánaða frá júní til júlí 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 0,8%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,2% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,3%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 2,8% á milli… Continue reading Íbúðaverð lækkar annan mánuðinn í röð

Íbúðaverð lækkar í júní

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,1% á milli mánaða frá maí til júní 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 2,7%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,6%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 0,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð lækkar í júní

Íbúðaverð hækkaði í maí

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli mánaða frá apríl til maí 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 6,1%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 2,1%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 1,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkaði í maí