fbpx

Ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu

Það gleður mig að tilkynna að ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu. Fyrir þá sem ekki vita þá heiti ég Ægir Hreinn Bjarnason og hef verið með Fasteignabloggið í 2 ár, en ég lauk námi til löggildingar fasteignasala vorið 2020. Ég mun halda áfram að skrifa skemmtilegar fréttir og fróðleik um fasteignamarkaðinn hér á… Continue reading Ég hef hafið störf hjá Trausta fasteignasölu

Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Nú hefur Seðlabankastjóri og peningastefnunefnd Seðlabankans ákveðið að hækka stýrivexti fjórtanda skiptið í röð, en stýrivextir voru hækkaðir um 0,5% síðastliðinn miðvikudag. Förum aðeins yfir hvaða áhrif þetta hefur á fasteignamarkaðinn og við hverju má búast á næstu misserum. Eins og kemur fram í síðustu frétt hefur fasteignaverð lækkað síðustu 2 mánuði og 12 mánaða… Continue reading Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Íbúðaverð lækkar annan mánuðinn í röð

Fasteignamat

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,8% á milli mánaða frá júní til júlí 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 0,8%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,2% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,3%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 2,8% á milli… Continue reading Íbúðaverð lækkar annan mánuðinn í röð

Íbúðaverð lækkar í júní

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,1% á milli mánaða frá maí til júní 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 2,7%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,6%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 0,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð lækkar í júní

Íbúðaverð hækkaði í maí

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli mánaða frá apríl til maí 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 6,1%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 2,1%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 1,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkaði í maí

Hvert stefnir fasteignamarkaður?

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 1,25% á miðvikudaginn, þann 24. maí eða úr 7,5% í 8,75%. Eins og við höfum rætt um áður þá töldum við líklegt að hækkanir á stýrisvöxtum myndu leiða til lækkana á fasteignamarkaði en svo hefur ekki verið, en eins og kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir maí 2023, hefur… Continue reading Hvert stefnir fasteignamarkaður?

Íbúðaverð heldur áfram að hækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8% á milli mánaða frá mars til apríl 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 8,6%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,6% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,1%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 1,7% á… Continue reading Íbúðaverð heldur áfram að hækka

Ungir kaupendur læstir úti

Ungir kaupendur eða þau sem eru 30 ára og yngri, voru 26,5% af heildarfjölda kaupenda í fasteignaviðskiptum á höfuðborgarsvæðinu á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Samanborið við 35,4% á þriðja ársfjórðungi 2021 sem var á tímum COVID19 en þá var hlutfallið óvenju hátt. Frá 2009-2018 var hlutfall ungra kaupenda hins vegar yfirleitt lægra en það… Continue reading Ungir kaupendur læstir úti

Íbúðaverð hækkar um 1,5%

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,5% á milli mánaða frá febrúar til mars 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 10,7%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 0,9%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 3,4% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkar um 1,5%

Enn eftirspurn þrátt fyrir vaxtahækkanir

Enn er mikil ró á fasteignamarkaði en hann er þó ekki líflaus. Það virðist enn vera nokkur eftirspurn eftir íbúðum þrátt fyrir miklar vaxtarhækkanir, en stýrivextir hafa verið hækkar um 1,5% á árinu. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS. Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu en þeir hafa ekki verið… Continue reading Enn eftirspurn þrátt fyrir vaxtahækkanir