fbpx

Hvert stefnir fasteignamarkaður?

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 1,25% á miðvikudaginn, þann 24. maí eða úr 7,5% í 8,75%. Eins og við höfum rætt um áður þá töldum við líklegt að hækkanir á stýrisvöxtum myndu leiða til lækkana á fasteignamarkaði en svo hefur ekki verið, en eins og kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir maí 2023, hefur… Continue reading Hvert stefnir fasteignamarkaður?

Íbúðaverð heldur áfram að hækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8% á milli mánaða frá mars til apríl 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 8,6%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,6% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,1%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 1,7% á… Continue reading Íbúðaverð heldur áfram að hækka

Ungir kaupendur læstir úti

Ungir kaupendur eða þau sem eru 30 ára og yngri, voru 26,5% af heildarfjölda kaupenda í fasteignaviðskiptum á höfuðborgarsvæðinu á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Samanborið við 35,4% á þriðja ársfjórðungi 2021 sem var á tímum COVID19 en þá var hlutfallið óvenju hátt. Frá 2009-2018 var hlutfall ungra kaupenda hins vegar yfirleitt lægra en það… Continue reading Ungir kaupendur læstir úti

Íbúðaverð hækkar um 1,5%

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,5% á milli mánaða frá febrúar til mars 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 10,7%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 0,9%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 3,4% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkar um 1,5%

Enn eftirspurn þrátt fyrir vaxtahækkanir

Enn er mikil ró á fasteignamarkaði en hann er þó ekki líflaus. Það virðist enn vera nokkur eftirspurn eftir íbúðum þrátt fyrir miklar vaxtarhækkanir, en stýrivextir hafa verið hækkar um 1,5% á árinu. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS. Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu en þeir hafa ekki verið… Continue reading Enn eftirspurn þrátt fyrir vaxtahækkanir

Leiguverð tekur stökk

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2% á milli mánaða frá janúar til febrúar 2023 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,3%. Sjá einnig: Íbúðaverð aftur á uppleið? “Vísitala leiguverðs byggir á þinglýstum leigusamningum. Hafa verður í huga að alls ekki öllum leigusamningum er þinglýst… Continue reading Leiguverð tekur stökk

Íbúðaverð aftur á uppleið?

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% á milli mánaða frá janúar til febrúar 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 12,4%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,9% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 0,2%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 0,2% á milli… Continue reading Íbúðaverð aftur á uppleið?

Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kemur saman í næstu viku og ákvörðun nefndarinnar um stýrisvaxtabreytingu verður birt miðvikudaginn 22. mars. Landsbankinn spáir 0,75% hækkun. Sjá einnig: Ró á fasteignamarkaði Allar líkur eru á að fasteignamarkaðurinn haldi áfram að lækka til styttri tíma ef sú spá gengur eftir. Eins og kemur fram í þessari frétt, hefur vísitala íbúðaverðs… Continue reading Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Ró á fasteignamarkaði

Mikið hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði eins og komið hefur fram áður. Kaupsamningar voru 5.672 á síðasta ári á höfuðborgarsvæðinu en 8.454 árið 2021. Kaupsamningar hafa ekki verið færri á einu ári síðan 2013. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS. Íbúðaverð lækkar þriðja mánuðinn í röð “Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,5% á milli… Continue reading Ró á fasteignamarkaði

Leiguverð lækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,9% á milli mánaða frá desember 2022 til janúar 2023 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 8,1%. Sjá einnig: Fasteignamarkaður á niðurleið “Vísitala leiguverðs byggir á þinglýstum leigusamningum. Hafa verður í huga að alls ekki öllum leigusamningum er… Continue reading Leiguverð lækkar