fbpx

Fasteignamarkaður á niðurleið

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,5% á milli mánaða frá desember 2022 til janúar 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 14,9%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,4% og síðastliðna 6 mánuði lækkaði hún um 0,5%. Sérbýlishluti vísitölunnar lækkaði um 0,7% á… Continue reading Fasteignamarkaður á niðurleið

Jim Carrey setur húsið á sölu

Jim Carrey hefur sett húsið sitt til 30 ára á sölu fyrir 28,9 milljónir dala sem er um 4 milljarðar króna. Þetta kemur í frétt á vef Wall Street Journal. Carrey keypti húsið árið 1994, eða um það leyti sem kvikmyndin “Ace Ventura: Pet Detective” var gefin út. Húsið er um 1.180 fermetrar og inniheldur… Continue reading Jim Carrey setur húsið á sölu

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2022

34 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í desember 2022. Heildarfasteignamat seldra eigna var 11.083 milljónir króna eða rúmlega 11 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Þar af voru 33 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 3.210 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2022

Fasteignamarkaður orðinn kaupendamarkaður

Kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði á milli mánaða úr 409 í 394 í nóvember miðað við árstíðaleiðréttar tölur en kaupsamningar hafa ekki verið færri þar síðan 2012. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir janúar 2023. Færri íbúðir seljast á yfirverði “Þrátt fyrir að flestir mælikvarðar sýni að markaðurinn sé að kólna hratt þá eru enn… Continue reading Fasteignamarkaður orðinn kaupendamarkaður

Hollywood framleiðandi kaupir höll á 13 milljarða

Edward H. Hamm Jr. hefur keypt 91 milljón dala stórhýsi í Malibu, sem eru um 13 milljarðar króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Wall Street Journal. Hér er hægt að sjá mynd af höllinni: Sjá einnig: Tom Ford kaupir stórhýsi á 7,3 milljarða Hamm keypti höllina “Paradise Cove” af breska tölvuleikjahönnuðinum Jonathan Burton… Continue reading Hollywood framleiðandi kaupir höll á 13 milljarða

Hlutdeildarlánum fækkaði verulega á síðasta ári

Aðeins voru 67 hlutdeildarlán veitt í fyrra samanborið við 371 árið 2021. Þetta kemur fram í samantekt á vef HMS. “Hlutdeildarlán hafa það að markmiði að bæta stöðu ungra og tekjulágra á húsnæðismarkaði. Láninu er ætlað að hjálpa fyrstu kaupendum undir ákveðnum tekjumörkum að brúa bilið við fasteignakaup, en lánað er allt að 30% fyrir… Continue reading Hlutdeildarlánum fækkaði verulega á síðasta ári

Leiguverð hækkar á meðan íbúðaverð lækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% á milli mánaða frá nóvember til desember 2022 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 10,3% og hækkaði því um 10,3% á síðasta ári. Sjá einnig: Íbúðaverð heldur áfram að lækka. Hér fyrir neðan er hægt að sjá… Continue reading Leiguverð hækkar á meðan íbúðaverð lækkar

Íbúðaverð heldur áfram að lækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7% á milli mánaða frá nóvember til desember 2022. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 17,4%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,1%. Sjá einnig: Tom Ford kaupir stórhýsi á… Continue reading Íbúðaverð heldur áfram að lækka

Fjöldi leigusamninga eftir landshlutum í desember 2022

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í desember 2022. Þú getur séð fréttina hér. Heildarfjöldi samninga voru 446 á landinu öllu í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 26% frá því í nóvember 2022 og um 21% frá því í desember 2021. Sjá einnig:… Continue reading Fjöldi leigusamninga eftir landshlutum í desember 2022

Íbúðaverð í Danmörku lækkar um 9,7%

Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um næstum 10% á 6 mánuðum þar sem það sem fasteignamarkaðir á Norðurlöndunum kólna hratt vegna vaxtahækkana. Íbúðaverð í Danmörku hafa þó ekki lækkað jafn hratt og í Svíþjóð. Þetta kemur fram í frétt á vef Bloomberg. Sjá einnig: Íbúðaverð í Svíþjóð lækkar um 17% Íbúðaverð féll um 1,8% í… Continue reading Íbúðaverð í Danmörku lækkar um 9,7%