Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli mánaða frá apríl til maí 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 6,1%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 2,1%. Sérbýlishluti vísitölunnar hækkaði um 1,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkaði í maí
Íbúðaverð hækkaði í maí
