fbpx

Íbúðaverð heldur áfram að lækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7% á milli mánaða frá nóvember til desember 2022. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 17,4%. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 1,1%. Sjá einnig: Tom Ford kaupir stórhýsi á… Continue reading Íbúðaverð heldur áfram að lækka

Fjöldi leigusamninga eftir landshlutum í desember 2022

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í desember 2022. Þú getur séð fréttina hér. Heildarfjöldi samninga voru 446 á landinu öllu í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 26% frá því í nóvember 2022 og um 21% frá því í desember 2021. Sjá einnig:… Continue reading Fjöldi leigusamninga eftir landshlutum í desember 2022

Íbúðaverð í Danmörku lækkar um 9,7%

Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um næstum 10% á 6 mánuðum þar sem það sem fasteignamarkaðir á Norðurlöndunum kólna hratt vegna vaxtahækkana. Íbúðaverð í Danmörku hafa þó ekki lækkað jafn hratt og í Svíþjóð. Þetta kemur fram í frétt á vef Bloomberg. Sjá einnig: Íbúðaverð í Svíþjóð lækkar um 17% Íbúðaverð féll um 1,8% í… Continue reading Íbúðaverð í Danmörku lækkar um 9,7%

Íbúðaverð í Svíþjóð lækkar um 17%

Lækkun á íbúðaverði í Svíþjóð er að nálgast 17% frá því að toppnum var náð síðastliðið vor, samkvæmt skýrslu frá SBAB. Íbúðaverð hefur ekki lækkað meira í Svíþjóð frá því á tíunda áratugnum. Þetta kemur fram í frétt á vef Bloomberg. Íbúðaverð lækkaði um 2% í desember frá mánuðinum á undan en íbúðaverð lækkaði um… Continue reading Íbúðaverð í Svíþjóð lækkar um 17%

Verðmat fasteigna hækkar um 2.100 milljarða

Nýtt fasteignamat tók gildi þann 31. desember 2022 en heildarvirði allra fasteigna landsins, bæði fyrir íbúðarhús og atvinnuhúsnæði telst vera 12.800 milljarðar króna en alls eru um 220 þúsund fasteignir á Íslandi. Verðmæti þeirra jókst talsvert milli ára, eða um 2.100 milljarða króna. Miðað við þessar tölur jafngildir þetta 33 milljónum króna á hvern íbúa… Continue reading Verðmat fasteigna hækkar um 2.100 milljarða

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2022

32 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í nóvember 2022. Heildarfasteignamat seldra eigna var 2.249 milljónir króna eða rúmlega 2 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Þar af voru 41 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 2.863 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2022

Fasteignamarkaður heldur áfram að kólna

DCIM100MEDIADJI_0463.JPG

Útgefnir kaupsamningar hafa fækkað verulega á fasteignamarkaði alls staðar á landinu. Útgefnir kaupsamningar voru 382 talsins á höfuðborgarsvæðinu í október miðað við árstíðaleiðréttartölur og hafa þeir ekki verið færri síðan 2013. Þetta kemur í mánaðarskýrslu HMS fyrir desember 2022. Fasteignamarkaður heldur áfram að kólna “Fasteignamarkaðurinn heldur áfram að kólna og eftirspurn að dragast saman eftir… Continue reading Fasteignamarkaður heldur áfram að kólna

Leiguverð hækkar um 2%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2% á milli mánaða frá október til nóvember 2022 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,5% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,4%. Sjá einnig: Íbúðaverð lækkar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá vísitölu leiguverðs frá því í febrúar 2011 til dagsins í dag:

Íbúðaverð lækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3% á milli mánaða frá október til nóvember 2022. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Sjá einnig: Eftirspurn á fasteignamarkaði minnkar 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 20,3%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4%.… Continue reading Íbúðaverð lækkar

Fyrstu kaupendum fækkar ört

Hlutfall fyrstu kaupenda af kaupendum íbúða hefur minnkað ört á síðustu mánuðum, sem er skiljanlegt þar sem vextir hafa hækkað og lánþegaskilyrði hert. Þetta kemur fram í hagsjá á vef Landsbankans. “Hækkandi húsnæðisverð, hærri vextir og þrengri lánþegaskilyrði hafa gert fólki erfiðara um vik að komast inn á fasteignamarkaðinn. Íbúðaverð hefur hækkað um 50% á… Continue reading Fyrstu kaupendum fækkar ört