fbpx

Eftirspurn á fasteignamarkaði minnkar

Merki eru um minnkandi eftirspurn og kólnun á fasteignamarkaði. Það þýðir þó ekki að hann sé frosinn eins og á árunum eftir hrun, en fasteignamarkaðurinn líkist þó frekar því sem var 2019 og 2020. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir nóvember 2022. Eftirspurn minnkar “Hver fasteignaauglýsing fær að jafnaði umtalsvert færri smelli nú en… Continue reading Eftirspurn á fasteignamarkaði minnkar

Hluteign í hóp helstu nýsköpunarfyrirtækja í Fjártækniklasanum

Fjártæknifélagið Hluteign hefur hlotið aðild að Fjártækniklasanum, samfélagi sem hverfist um eflingu nýsköpunar í fjármálum á Íslandi. Meðal annarra aðila í Fjártækniklasanum eru Arion, Kvika, Landsbankinn, Íslandsbanki og Seðlabankinn auk ört vaxandi nýsköpunarfyrirtæki á borð við Grid, Meniga, Lucinity, Monerium, PayAnalytics, indó, Igloo ofl. sem flest eiga sammerkt að hafa hlotið milljarða króna fjármagnanir á undanförnum árum.… Continue reading Hluteign í hóp helstu nýsköpunarfyrirtækja í Fjártækniklasanum

Fasteignamarkaður heldur áfram að hækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6% á milli mánaða frá september til október 2022. Enn er hækkun á fasteignamarkaði en þó ekki eins mikil og hefur verið. Það verður spennandi að sjá hvað gerist á næstu mánuðum en þó svo að fasteignamarkaður sé enn að hækka er það töluvert minni hækkun en hefur verið.… Continue reading Fasteignamarkaður heldur áfram að hækka

Hröð lækkun á íbúðum sem seljast yfir ásettu verði

Hlutfall íbúða sem selst yfir ásettu verði mældist 30,2% á landinu öllu í september 2022 samanborið við 38,9% í ágúst og 46,6% í júlí. Þetta er merki um að eftirspurnarþrýstingur sé að minnka í kjölfar undarfarnar hækkanir stýrivaxta og annarra aðgerða Seðlabankans. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Hlutfall íbúða sem selst yfir… Continue reading Hröð lækkun á íbúðum sem seljast yfir ásettu verði

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2022

63 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu var þinglýst í september 2022. Heildarfasteignamat seldra eigna var 4.972 milljónir króna eða rúmlega 5 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Þar af voru 67 kaupsamningar um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skráðir í kaupskrá. Heildarupphæð þeirra var 15.323 milljónir króna og fasteignamat þeirra eigna sem samningarnir… Continue reading Viðskipti með atvinnuhúsnæði í september 2022

Fasteignavelta minnkar en kaupsamningum fjölgar

Mánaðarvelta fasteigna í september 2022 var 63,3 milljarðar. Mánaðarvelta á höfuðborgarsvæðinu var 45,9 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Sjá einnig: Hvað gerist næst á fasteignamarkaði? Fjöldi kaupasamninga í september 2022 voru 531 á höfuðborgarsvæðinu en þar af voru 69 kaupsamningar á sérbýli, 393 kaupsamningar á fjölbýli, 63 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 1 kaupsamningur á… Continue reading Fasteignavelta minnkar en kaupsamningum fjölgar

Vísitala leiguverðs hækkar um 0,6%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6% á milli mánaða frá ágúst til september 2022 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,4%. Sjá einnig: Hvað gerist næst á fasteignamarkaði? Hér fyrir neðan er hægt að sjá vísitölu leiguverðs frá því í febrúar 2011 til… Continue reading Vísitala leiguverðs hækkar um 0,6%

Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

“Fasteignamarkaðurinn heldur áfram að kólna og hefur viðsnúningurinn verið nokkuð hraður. Framboð íbúða eykst hratt, viðskiptum fer fækkandi og sömuleiðis hefur hlutfall íbúða sem selst yfir ásettu verði minnkað. Nokkuð ljóst er að það eigi eftir að draga verulega úr verðhækkunum sem hafa einkennt fasteignamarkaðinn á undanförnum árum en óvíst er hvort að fasteignaverð eigi… Continue reading Hvað gerist næst á fasteignamarkaði?

Er þetta EKKI toppurinn á fasteignamarkaði?

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8% á milli mánaða frá ágúst til september 2022. Svo virðist sem að það sé enn einhver hækkun á fasteignamarkaði, en erfitt að segja um hvort að toppnum sé náð eða hvort einhver hækkun muni eiga sér stað, og hve mikil hún verður. Sjá einnig: Fasteignamarkaður kólnar ansi hratt… Continue reading Er þetta EKKI toppurinn á fasteignamarkaði?

Fasteignamarkaður kólnar ansi hratt

Eftir miklar hækkanir á fasteignamarkaði virðist hann vera að kólna ansi hratt. Vextir hækka og framboð af íbúðum til sölu er að aukast hratt. Þetta kemur fram í frétt eftir Bergþóru Baldursdóttur á vef Íslandsbanka. Sjá einnig: Er þetta toppurinn á húsnæðismarkaði? “Eins og flestir vita hefur verið mikið fjör á íbúðamarkaði undanfarin misseri. Íbúðaverð… Continue reading Fasteignamarkaður kólnar ansi hratt