
Fréttir

Stýrivextir óbreyttir, íbúðaverð hækkar
Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd ákvað 20. ágúst 2025 að halda meginvöxtum áfram í 7,50%. Verðbólga mældist 4% í júlí, nefndin gerir ráð fyrir að

Úr 10,4% í 4,7% árshækkun á 6 mánuðum
Vísitala íbúðaverðs hækkaði lítillega í júní 2025 og mældist 111,4 stig, sem er 0,45 % hækkun frá maí (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun). Á síðustu tólf mánuðum

Eignasýn færir fasteignamarkaðinn nær þér
Við hjá Eignasýn viljum ekki bara bæta við þjónustu, heldur búa til nýja upplifun á fasteignamarkaðnum. Markmiðið er að eignir í sölu dreifist víðar, veki sterkari viðbrögð

Fasteignamarkaður á valdi kaupenda á höfuðborgarsvæðinu
Í júní framkvæmdi HMS könnun meðal fasteignasala um stöðu markaðarins. Af þeim 330 sem fengu könnunina svöruðu 112, eða um 34%. Niðurstöðurnar sýna að fasteignasalar

Vísitala íbúðaverðs lækkar
Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 0,45% á milli mánaða frá apríl til maí 2025. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu

Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent
Fasteignamat fyrir árið 2026 hefur verið birt, sem sýnir 9,2% hækkun frá fyrra ári. Hækkunin er mest á Suðurnesjum og Norðurlandi, en í Grindavík er

Ertu í söluhugleiðingum?
Smelltu á takkann hér fyrir neðan og fylltu út formið til að byrja ferlið að selja þína fasteign.
Viltu frítt verðmat á þinni fasteign?
Smelltu á takkann hér fyrir neðan og fáðu frítt verðmat frá löggiltum fasteignasala án nokkurra skuldbindinga.