
Íbúðaverð hækkar fimmta mánuðinn í röð
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,5% á milli mánaða frá nóvember til desember 2023, og hefur þá hækkað fimmta

Hvað gerist á fasteignamarkaði árið 2024
Hægt var um sölu á fasteignamarkaði árið 2023 eftir mikla sölu árin áður, eftir að COVID skall á árið 2020

Heildarvirði fasteigna 14.600 milljarðar
Samkvæmt sérfræðingum fasteignaskrár HMS er heildarvirði allra fasteigna landsins, bæði íbúðarhús og atvinnuhúsnæði, 14,6 billjónir króna (14.600 milljarðar). Þetta jafngildir

Jafnvægi að komast á fasteignamarkað
Merki eru um að meira jafnvægi sé að komast á fasteignamarkaðinn. Það hafa fleiri íbúðir verið teknar úr sölu síðustu

Íbúðaverð hækkar örlítið
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,1% á milli mánaða frá október til nóvember 2023, og hefur þá hækkað fjórða

Fasteignaverð heldur áfram að hækka
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9% á milli mánaða frá september til október 2023, og hefur þá hækkað þriðja

Staðan á fasteignamarkaði
Í þessari frétt langar mig aðeins að tala um stöðuna á fasteignamarkaðnum. Staðan er þannig að aðeins hefur hægst á

Íbúðaskortur vegna hraðrar íbúafjölgunar
Íbúum á Íslandi er að fjölga hratt en höfundar íbúðaþarfagreiningar telja að byggja þurfi allt að 5.000 íbúðir árlega næstu

Íbúðaverð á uppleið
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá ágúst til september 2023, og hefur þá hækkað annan

Er hækkun í vændum á fasteignamarkaði?
Síðastliðinn miðvikudag, 4. október 2023, gaf peningastefnunefnd Seðlabankans út að stýrivextir bankans myndu haldast óbreyttir í 9,25%. Stýrivextir höfðu fram

Leiguverð hækkaði í ágúst
Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2023 samkvæmt nýjustu tölum HMS. Síðastliðna

Íbúðaverð snýr við
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2023, eftir að hafa lækkað 2