fbpx

Hvert var meðalfermetraverð á þínu svæði árið 2021 – landsbyggðin

Facebook
Twitter
LinkedIn
Picture of Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Langar þig að vita hvert meðalfermetraverðið er á landsbyggðinni árið 2021? Í þessari frétt getur þú séð meðaltal á fermetrasöluverði á landsbyggðinni á sérbýli og fjölbýli fyrir eftirfarandi stærðir: 20-60fm, 60-120fm, 120-200fm, 250+ fyrir árið 2021.

Sjá einnig: Hvert var meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi árið 2021 – höfuðborgarsvæðið.

Hæsta fermetraverðið var 493.769kr í stærðinni 20-60fm fjölbýli á Suðurlandi. Lægsta fermetraverðið var 135.862kr í stærðinni 250fm+ fjölbýli á Vestfjörðum.

Það voru ekki nógu mikið af kaupsamningum fyrir öll skilyrði, sem þýðir að það voru ekki nógu margir þinglýstir kaupsamningar fyrir eftirfarandi skilyrði árið 2021.

Annars var fermetraverðið eftirfarandi árið 2021:

Suðurnes

Á Suðurnesjum voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 417.897kr

120-250fm = 314.378kr

250fm+ = 250.391kr

Fjölbýli:

20-60fm = 409.000kr

60-120fm = 381.818kr

120-250fm = 285.595kr

Vesturland

Á Vesturlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 304.283kr

120-250fm = 301.759kr

250fm+ = 263.735kr

Fjölbýli:

20-60fm = 460.640kr

60-120fm = 361.000kr

120-250fm = 322.183kr

Vestfirðir

Á Vestfjörðum voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 207.383kr

120-250fm = 180.457kr

250fm+ = 135.862kr

Fjölbýli:

20-60fm = 370.440kr

60-120fm = 211.105kr

120-250fm = 220.595kr

Norðurland-Vestra

Á Norðurlandi-Vestra voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 20-60 fermetra og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 246.235kr

120-250fm = 230.676kr

Fjölbýli:

60-120fm = 250.623kr

120-250fm = 220.323kr

Norðurland-Eystra

Á Norðurlandi-Eystra voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 324.304kr

120-250fm = 301.083kr

250fm+ = 208.071kr

Fjölbýli:

20-60fm = 428.465kr

60-120fm = 364.700kr

120-250fm = 257.798kr

Austurland

Á Austurlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra og 250+ fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 231.025kr

120-250fm = 212.618kr

Fjölbýli:

20-60fm = 277.413kr

60-120fm = 253.859kr

120-250fm = 180.681kr

Suðurland

Á Suðurlandi voru ekki nógu mikið af kaupsamningum í 20-60 fermetra sérbýli og 250+ fermetra fjölbýli.

Sérbýli:

60-120fm = 414.140kr

120-250fm = 314.078kr

250fm+ = 192.241kr

Fjölbýli:

20-60fm = 493.769kr

60-120fm = 422.877kr

120-250fm = 285.073kr

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni