fbpx
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn
Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Það getur oft verið erfitt að meta hvort það sé betra að kaupa eða leigja fasteign, og getur það verið mismunandi eftir svæðum og tímum. Það gæti verið betra að leigja heldur en að kaupa á einum tímapunkti en eftir 1 ár gæti verið betra að kaupa heldur en að leigja.

Það eru margir þættir sem hafa áhrif á hvort sé betra eins og vextir, laun, kaupmáttur o.s.frv.

Þumalputtaregla
Á fasteignamörkuðum erlendis er oft talað um að kaup/leigu hlutfall eða price-to-rent-ratio en það er söluverð á fermetra deilt með ársleigu á fermetra.

Ef hlutfallið er undir 15 er talið hagstæðara að kaupa. Ef hlutfallið er 16 til 20 er talið að það sé betra að kaupa ef áætlað er að eiga fasteigna til lengri tíma og ef hlutfallið er hærra en 20 er talið hagstæðara að leigja.

Til að athuga hvernig hlutfallið hefur verið hérlendis síðustu ár þá notuðum við gögn frá Þjóðskrá um leiguverð og kaupverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Við notuðum íbúðir í fjölbýli sem falla innan stærðarmarkanna 80 – 120 fermetrar.

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni