fbpx
Facebook
Twitter
LinkedIn
Picture of Ægir Hreinn Bjarnason

Ægir Hreinn Bjarnason

Starfar hjá Trausta fasteignasölu
690-5220
aegir@trausti.is

Ertu í söluhugleiðingum?
Fáðu frítt söluverðmat með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Mánaðarvelta fasteigna í mars 2022 var 69.720 milljónir króna eða tæplega 70 milljarðar. Mánaðarvelta á höfuðborgarsvæðinu var 50.672 milljónir króna eða rúmlega 50 og hálfur milljarður.

Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár.

Sjá einnig: Fasteignamarkaðurinn 2021

Fjöldi kaupasamninga í mars 2022 voru 662 á höfuðborgarsvæðinu en þar af voru 94 kaupsamningar á sérbýli, 498 kaupsamningar á fjölbýli, 55 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 1 kaupsamningur á sumarhúsum og 14 kaupsamningar sem flokkast undir annað.

Fjöldi kaupsamninga voru 1.101 um land allt. Þar af voru 258 kaupsamningar á sérbýli, 690 kaupsamningur á fjölbýli, 95 kaupsamningar á atvinnuhúsnæðum, 23 kaupsamningar á sumarhúsum og 35 kaupsamningar sem flokkast undir annað.

Þegar mars 2022 er borinn saman við febrúar 2022 fjölgaði kaupsamningum um 18,2% og velta hækkaði um 22,4%. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði samningum um 13,9% á milli mánaða en velta hækkaði um 33,1%. 

Skráðu þig á póstlista

Við sendum fréttir af fasteignamarkaðnum, góð ráð og fleira tengt fasteignum :)

Tengt efni