Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,8% á milli mánaða frá nóvember til desember 2021. Þetta er meiri hækkun en var í mánuðinum á undan. Hægt er að lesa um það hér: 17% hækkun á vísitölu íbúðaverðs.
Sjá einnig: Hvert var meðalfermetraverð í þínu bæjarfélagi árið 2021 – höfuðborgarsvæðið
12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 18,4%. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,9% og síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 7,6% samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá þróun vísitölu íbúðaverðs: