fbpx

Úr 10,4% í 4,7% árshækkun á 6 mánuðum

Vísitala íbúðaverðs hækkaði lítillega í júní 2025 og mældist 111,4 stig, sem er 0,45 % hækkun frá maí (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun). Á síðustu tólf mánuðum nemur nafnverðshækkunin 4,7 %, en raunhækkun (að teknu tilliti til 4,2 % verðbólgu) er einungis 0,5 %. Vísitala íbúðaverðs frá byrjun árs Mánuður Vísitala Mánaðarbreyting 12 mánaða breyt. Jan 110,4… Continue reading Úr 10,4% í 4,7% árshækkun á 6 mánuðum

Eignasýn færir fasteignamarkaðinn nær þér

Við hjá Eignasýn viljum ekki bara bæta við þjónustu, heldur búa til nýja upplifun á fasteignamarkaðnum. Markmiðið er að eignir í sölu dreifist víðar, veki sterkari viðbrögð og fangi fleiri augu. Við viljum því marka okkur sérstöðu með því að bjóða upp á hágæða myndbandsupptökur, faglega framsetningu og áhrifaríka miðlun á bæði heimasíðu okkar og samfélagsmiðlum. Það… Continue reading Eignasýn færir fasteignamarkaðinn nær þér

Fasteignamarkaður á valdi kaupenda á höfuðborgarsvæðinu

Í júní framkvæmdi HMS könnun meðal fasteignasala um stöðu markaðarins. Af þeim 330 sem fengu könnunina svöruðu 112, eða um 34%. Niðurstöðurnar sýna að fasteignasalar telja markaðinn nú vera á valdi kaupenda, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Á landsbyggðinni eru þó fleiri sem sjá markaðinn sem í jafnvægi. Þetta er breyting frá fyrri mánuði þegar flestir töldu… Continue reading Fasteignamarkaður á valdi kaupenda á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs lækkar

Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 0,45% á milli mánaða frá apríl til maí 2025. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 5,72% á meðan verðbólga stendur í 3,8%. Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,14% á milli mánaða á meðan verð á fjölbýli lækkaði um… Continue reading Vísitala íbúðaverðs lækkar

Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent

Fasteignamat fyrir árið 2026 hefur verið birt, sem sýnir 9,2% hækkun frá fyrra ári. Hækkunin er mest á Suðurnesjum og Norðurlandi, en í Grindavík er matið óbreytt vegna óvissu og skorts á markaðsvirkni. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Helstu niðurstöður Á Suðurnesjum hefur eftirspurn á íbúðamarkaði í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur leitt til hærri… Continue reading Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent

Vextir lækka, íbúðaverð hækkar

DCIM100MEDIADJI_0463.JPG

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig. Þar með verða meginvextir bankans, sem eru vextir á sjö daga bundnum innlánum, 7,50%. Öll nefndin studdi ákvörðunina samhljóða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá nefndinni. Á sama tíma hækkaði vísitala íbúðaverðs um 0,45% á milli mánaða frá mars til apríl 2025. Þetta kemur… Continue reading Vextir lækka, íbúðaverð hækkar

Vísitala íbúðaverðs hækkar örlítið

Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,36% á milli mánaða frá febrúar til mars 2025. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 7,98% á meðan verðbólga stendur í 3,8%. Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,56% á milli mánaða á meðan verð á fjölbýli lækkaði um… Continue reading Vísitala íbúðaverðs hækkar örlítið

Mark­að­ur­inn hvorki á valdi kaup­enda né selj­enda

Birgðatími er sá fjöldi mánaða sem tekur að selja núverandi framboð miðað við það sem var selt í mánuðinum á undan. Birgðatíminn er um 4 mánuði þessa stundina á höfuðborgarsvæðinu, en í nágrenni höfuðborgarsvæðis og annars staðar á landinu er birgðatíminn um 5 mánuðir. Almennt bendir birgðartími á milli 3 og 6 mánaða til þess… Continue reading Mark­að­ur­inn hvorki á valdi kaup­enda né selj­enda

Stýrivextir lækka: hvað þýðir það?

Fasteignamat

Eftir að stýrivextir höfðu verið óbreyttir í 9,25% í meira en ár hefur Seðlabanki Íslands ákveðið að lækka stýrivexti í síðustu 2 skipti. Eftir miklar hækkanir og hátt vaxtaumhverfi síðastliðin 2 ár erum við loksins farin að sjá ljósið í endanum á göngunum. Vonandi! Það sem við hjá Fasteignablogginu teljum líklegt er að núna sé… Continue reading Stýrivextir lækka: hvað þýðir það?

Hvernig finnur maður réttu fasteignina?

Best er að byrja að átta sig að því hverju maður er að leita að. Þegar maður er búinn að mynda sér skoðun um verð, stærð og hverfi er gott að fletta í gegnum helstu fasteignavefi. Ekki eru allir vefir með sömu eignirnar og því gott að fletta í gegnum þá alla. Fasteignaleitin ber þó… Continue reading Hvernig finnur maður réttu fasteignina?