fbpx

Hvernig finnur maður réttu fasteignina?

Best er að byrja að átta sig að því hverju maður er að leita að. Þegar maður er búinn að mynda sér skoðun um verð, stærð og hverfi er gott að fletta í gegnum helstu fasteignavefi. Ekki eru allir vefir með sömu eignirnar og því gott að fletta í gegnum þá alla. Fasteignaleitin ber þó… Continue reading Hvernig finnur maður réttu fasteignina?

Íbúðaverð hækkar og hækkar

Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá júlí til ágúst 2024. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 10,8% á meðan verðbólga stendur í 6%. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,2% á milli… Continue reading Íbúðaverð hækkar og hækkar

Aurbjörg auðveldar leit að hagstæðara húsnæðisláni

Aurbjörg veitir þér skýrt yfirlit yfir þín fjármál. Þú færð uppfært verðmat markaðsvirði á eigninni þinni í hverjum mánuði, auk þess sem Húsnæðislánareiknivél Aurbjargar gerir þér kleift að setja upp nýtt lán eða kanna möguleika á endurfjármögnun. Með Lánskjaravakt Aurbjargar fylgjumst við með lánakjörum á markaðnum fyrir þitt húsnæðislán og látum þig vita um tækifæri… Continue reading Aurbjörg auðveldar leit að hagstæðara húsnæðisláni

Íbúðaverð heldur áfram að hækka

Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,75% á milli mánaða frá júní til júlí 2024. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 11% á meðan verðbólga stendur í 6,3%. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9% á milli… Continue reading Íbúðaverð heldur áfram að hækka

16,1% hækkun á fasteignaverði 2024?

Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 6,4% frá því í janúar á þessu ári. Það jafngildir um 16,1% hækkun á ársgrundvelli. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir júlí 2024. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat Fasteignamarkaður markast af uppkaupum íbúða íGrindavík “Umsvif á fasteignamarkaði voru með mesta móti í maí og hafa kaupsamningar… Continue reading 16,1% hækkun á fasteignaverði 2024?

Íbúðaverð hækkar um 1,4% annan mánuðinn í röð

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá maí til júní 2024. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Þetta er þá annan mánuðinn í röð þar sem vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,4% á milli mánaða. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 9,1% sem er rúmum þremur… Continue reading Íbúðaverð hækkar um 1,4% annan mánuðinn í röð

Flest­ar íbúð­ir á yfir 60 millj­ónum króna

Lítið framboð er á íbúðum undir 60 milljónum en meira en 85% íbúða á höfuðborgarsvæðinu eru verðlagðar á yfir 60 milljónum. Þetta er eitt merki þess að erfitt sé fyrir fyrstu kaupendur að koma inn á húsnæðismarkaðinn. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir júní 2024. Fleiri íbúðir seljast á yfirverði “Um 19% allra íbúða… Continue reading Flest­ar íbúð­ir á yfir 60 millj­ónum króna

Leiguverð hækkar um 3,2% í maí

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,2% á milli mánaða frá apríl til maí 2024 samkvæmt nýjustu tölum HMS. “Á milli maímánaða 2023 og 2024 hefur vísitalan hækkað um 13,3 prósent, en til samanburðar mældist verðbólga 6,2 prósent á sama tímabili og vísitala íbúðaverðs hækkaði um 8,4 prósent,” segir í fréttinni. Sjá einnig: Íbúðaverð hækkar… Continue reading Leiguverð hækkar um 3,2% í maí

Íbúðaverð hækkar um 1,4% í maí

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% á milli mánaða frá apríl til maí 2024. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. 12 mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu stendur þá í 8,4% sem er rúmum tveimur prósentustigum yfir verðbólgu. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat Sérbýlishluti vísitölunnar á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um… Continue reading Íbúðaverð hækkar um 1,4% í maí

Fasteignamat 2025

Heildarmat fasteigna árið 2025 hækkar um 4,3% frá núverandi mati og verður 15,3 billjónir króna. Þetta kemur fram í frétt á vef HMS. Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat “Fasteignamat íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,1% á milli ára, en hækkunin er 6,6% á landsbyggðinni. Mesta hækkunin er á fasteignamatinu í Flóahreppi (20,6%),… Continue reading Fasteignamat 2025